Hvammskirkja í Dölum var vígð á páskadag 1884. Í turni hennar eru tvær klukkur en ekki er vitað um uppruna þeirra. Sú stærri er með sprungu og heyrist það glöggt þegar slegið er í hana.

Upptaka: Guðmundur Karl Einarsson 13. júlí 2014

Hringjari: Hjörtur Sveinsson

Sérstakar þakkir: Jón Benediktsson