Kirkjuklukkur ómuðu eftir miðnætti og vöktu nágranna af værum blundi
Ómur kirkjuklukkna vakti íbúa eins úthverfa norsku borgarinnar Björgvinjar af værum svefni skömmu eftir miðnætti að staðartíma. Lögreglunni bárust allmargar tilkynningar frá fólki sem var nokkuð brugðið vegna þessarar óvenjulegu tímasetningar klukknahljómsins. Klukkan var orðin [...]
Hringt til messu í Skálholtsdómkirkju
Það var tignarlegt að hlusta á klukknahringingu við upphaf messu í Skálholtsdómkirkju sunnudaginn 21. janúar 2024. Myndefni er af svæðinu tekið í janúar 2024 og desember 2022.
Gjöf Grímseyinga endurgoldin
HALLGRÍMSSÖFNUÐUR OG VINIR ENDURGJALDA GRÍMSEYINGUM GJÖF FRÁ ÞVÍ FYRIR 50 ÁRUM Sóknarnefnd Hallgrímskirkju hefur haft forgöngu um að safna fyrir nýjum kirkjuklukkum í Miðgarðakirkju sem verið er að reisa í Grímsey. Kirkjan sem fyrir var [...]
Hljómar frá heimsskautsbaugi – Söfnun fyrir nýjum kirkjuklukkum í Grímsey
Þann 25. september næstkomandi verða söfnunartónleikar í Hallgrímskirkju undir heitinu „Hljómar frá heimsskautsbaugi“ þar sem norðlenskir stórsöngvarar og tónlistarfólk koma fram. Þar er um að ræða Eyþór Inga Jónsson organista og söngvarana Ívar Helgason, Jónas Þór [...]
Stór stund í Skálholti
Það var fallegt veður í Skálholti í gær. Spenna í loftinu því að hífa átti upp í turn nýju klukkuna sem steypt var í Hollandi hjá Petit & Fritsen, og hefur tóninn H1. Vígslubiskupinn í [...]
Turninn í Skálholti klukkulaus
Kirkjuklukka frá tólftu öld mun mögulega hringja inn jólin í Skálholti í ár því kirkjuturninn er klukkulaus. Tímabær viðgerð stendur nú yfir en tuttugu ár eru frá því danska klukkan hrundi í gólfið á Skálholtshátíð [...]
Bæjarstjóri og rektor HA hringdu klukkunni
Ásthildur Sturludóttir, bæjarstjóri á Akureyri, og Eyjólfur Guðmundsson, rektor Háskólans á Akureyri, hringdu Íslandsklukkunni á lóð skólans í sjö mínútur frá klukkan 13 í dag. Í tilefni forvarnardagsins gegn einelti og kynferðisofbeldi, sem er í [...]
Enginn klukknahljómur úr turni Akureyrarkirkju
Enginn klukknahljómur hefur borist úr turni Akureyrarkirkju síðustu vikur því stýrikerfið fyrir klukkurnar er bilað. Sóknarpresturinn giskar á að þær hafi hreinlega gefist upp í samkomubanninu. Hann segist sakna þess að heyra ekki í klukkunum. [...]
Safnar hljómi kirkjuklukkna landsins
Í þætti Landans á RÚV sunnudaginn 3. maí 2020 var fjallað um verkefnið Kirkjuklukkur Íslands. Guðmundur er flugumferðarstjóri en þegar tími gefst sinnir hann gæluverkefni sínu; Kirkjuklukkum Íslands. „Hugmyndin með verkefninu er að heimsækja allar [...]
Kirkjuklukkur hljóma
Á dögum samkomubanns leitar kirkjan ýmissa leiða til að koma boðskap sínum til fólksins. Í gær ritaði biskup Íslands, sr. Agnes M. Sigurðardóttir, samstarfsfólki sínu bréf þar sem hún kynnti verkefni sem nokkrir prestar hafa [...]