Turninn í Skálholti klukkulaus
Kirkjuklukka frá tólftu öld mun mögulega hringja inn jólin í Skálholti í ár því kirkjuturninn er klukkulaus. Tímabær viðgerð stendur nú yfir en tuttugu ár eru frá því danska klukkan hrundi í gólfið á Skálholtshátíð [...]
Bæjarstjóri og rektor HA hringdu klukkunni
Ásthildur Sturludóttir, bæjarstjóri á Akureyri, og Eyjólfur Guðmundsson, rektor Háskólans á Akureyri, hringdu Íslandsklukkunni á lóð skólans í sjö mínútur frá klukkan 13 í dag. Í tilefni forvarnardagsins gegn einelti og kynferðisofbeldi, sem er í [...]
Enginn klukknahljómur úr turni Akureyrarkirkju
Enginn klukknahljómur hefur borist úr turni Akureyrarkirkju síðustu vikur því stýrikerfið fyrir klukkurnar er bilað. Sóknarpresturinn giskar á að þær hafi hreinlega gefist upp í samkomubanninu. Hann segist sakna þess að heyra ekki í klukkunum. [...]
Safnar hljómi kirkjuklukkna landsins
Í þætti Landans á RÚV sunnudaginn 3. maí 2020 var fjallað um verkefnið Kirkjuklukkur Íslands. Guðmundur er flugumferðarstjóri en þegar tími gefst sinnir hann gæluverkefni sínu; Kirkjuklukkum Íslands. „Hugmyndin með verkefninu er að heimsækja allar [...]
Kirkjuklukkur hljóma
Á dögum samkomubanns leitar kirkjan ýmissa leiða til að koma boðskap sínum til fólksins. Í gær ritaði biskup Íslands, sr. Agnes M. Sigurðardóttir, samstarfsfólki sínu bréf þar sem hún kynnti verkefni sem nokkrir prestar hafa [...]
Fjallað um Kirkjuklukkur Íslands í Mannlega þættinum á Rás 1
Í Mannlega þættinum á Rás 1 þann 3. október 2019 var fjallað um verkefnið Kirkjuklukkur Íslands og tilurð þess. Ég spjallaði við Gunnar Hansson um kirkjuklukkur og deildi ýmsum fróðleik. Viðtalið má heyra á ruv.is [...]
Safnar ómi klukkna
Flugumferðarstjórinn Guðmundur Karl Einarsson heldur úti vefsíðunni kirkjuklukkur.is þar sem hann skráir upplýsingar um kirkjuklukkur á Íslandi og heldur ómi þeirra til haga. Verkefnið er unnið í samráði við Biskupsstofu og með samþykki biskups Íslands. [...]
Þjóðin vakin kl. 07:15
Verkefnið Á allra vörum hófst formlega í gær, 1. september. Að þessu sinni nýtur „Eitt líf“ stuðningsins. Þar hefur verið unnið óhefðbundið forvarnarstarf í grunnskólum landsins, sem vakið hefur mikla athygli. Starfsemin hófst eftir lát [...]
Á allra vörum og í allra eyrum
Enginn skyldi láta sér bregða þótt ómur af kirkjuklukkum berist inn um gluggann mánudaginn 2. september, upp úr kl. 7.00 að morgni. Kirkjuklukkur eru forn miðill og sérstakur. Og sterkur. Margir eru vanir hljómi þeirra [...]
Hringt í nær hálfa öld
Það er engin kirkja án hringjara. Og þá er verið að tala um hringjara sem fer upp í kirkjuturn og hringir klukkum með gamla laginu – með handafli. Fagur dagur á Reynivöllum gær. Sunnudagur um [...]