Það var tignarlegt að hlusta á klukknahringingu við upphaf messu í Skálholtsdómkirkju sunnudaginn 21. janúar 2024. Myndefni er af svæðinu tekið í janúar 2024 og desember 2022.