Fréttir

Home/Um síðuna/Fréttir
Fréttir2017-01-04T17:58:41+00:00

Hringt í nær hálfa öld

Það er engin kirkja án hringjara. Og þá er verið að tala um hringjara sem fer upp í kirkjuturn og hringir klukkum með gamla laginu – með handafli. Fagur dagur á Reynivöllum gær. Sunnudagur um [...]

By |5. ágúst 2019|

Gömul bjalla fær andlitslyftingu

Galli kom í ljós í kirkjubjöllunni eftir komuna til landsins. Fréttablaðið/Eyþór Gamla bjallan við dómkirkju Krists konungs, í daglegu tali oft nefnd Landakotskirkja, er nú í yfirhalningu. Farið er um yfirborð bjöllunnar með [...]

By |20. ágúst 2018|

Hakakross­inn tek­inn í „vor­hrein­gern­ingu“

Um­deild kirkju­klukka í bæn­um Schwer­ingen í Norður-Þýskalandi hef­ur tekið nokkr­um breyt­ing­um eft­ir að hakakross frá nas­ista­tím­an­um sem skreytti klukk­una var fjar­lægður í leyf­is­leysi í „vor­hrein­gern­ingu“. BBC seg­ir ekki vitað hverj­ir fjar­lægðu hakakross­inn, en þeir sem [...]

By |4. apríl 2018|

Klukkur Hallgrímskirkju hringja á ný

Hátt yfir miðborg Reykjavíkur trjónir Hallgrímskirkja. Hún sést langt að og er eitt helsta kennileiti borgarinnar. Því var leitt að fá af því fréttir á síðasta ári að kirkjuklukkur Hallgrímskirkju væru hljóðar vegna bilunar. Um [...]

By |30. október 2017|

Big Ben hljóður til árs­ins 2021

Klukkna­hljóm­ur Big Ben í London mun óma í síðasta sinn um miðjan dag í dag. Turn­klukk­un­um verður svo ekki hringt reglu­lega á ný fyrr en árið 2021. Mikl­ar viðgerðir standa yfir á þessu sögu­fræga kenni­leiti [...]

By |14. ágúst 2017|

Prestur barði Hallgrím

„Það var búið að kvarta mikið yfir því, meðal annars á samfélagsmiðlum, að fólk fengi enga hringingu svo ég kallaði til son minn, organistann Þórð, til að hjálpa mér. Hann er taktviss maður og við [...]

By |3. janúar 2017|
Go to Top