Fréttir

Fréttir2017-01-04T17:58:41+00:00

Þjóðin vakin kl. 07:15

Verkefnið Á allra vörum hófst formlega í gær, 1. september. Að þessu sinni nýt­ur „Eitt líf“ stuðnings­ins. Þar hef­ur verið unnið óhefðbundið for­varn­ar­starf í grunn­skól­um lands­ins, sem vakið hef­ur mikla at­hygli. Starf­sem­in hófst eft­ir lát [...]

By |2. september 2019|

Á allra vörum og í allra eyrum

Enginn skyldi láta sér bregða þótt ómur af kirkjuklukkum berist inn um gluggann mánudaginn 2. september, upp úr kl. 7.00 að morgni. Kirkjuklukkur eru forn miðill og sérstakur. Og sterkur. Margir eru vanir hljómi þeirra [...]

By |1. september 2019|

Hringt í nær hálfa öld

Það er engin kirkja án hringjara. Og þá er verið að tala um hringjara sem fer upp í kirkjuturn og hringir klukkum með gamla laginu – með handafli. Fagur dagur á Reynivöllum gær. Sunnudagur um [...]

By |5. ágúst 2019|

Gömul bjalla fær andlitslyftingu

Galli kom í ljós í kirkjubjöllunni eftir komuna til landsins. Fréttablaðið/Eyþór Gamla bjallan við dómkirkju Krists konungs, í daglegu tali oft nefnd Landakotskirkja, er nú í yfirhalningu. Farið er um yfirborð bjöllunnar með [...]

By |20. ágúst 2018|

Hakakross­inn tek­inn í „vor­hrein­gern­ingu“

Um­deild kirkju­klukka í bæn­um Schwer­ingen í Norður-Þýskalandi hef­ur tekið nokkr­um breyt­ing­um eft­ir að hakakross frá nas­ista­tím­an­um sem skreytti klukk­una var fjar­lægður í leyf­is­leysi í „vor­hrein­gern­ingu“. BBC seg­ir ekki vitað hverj­ir fjar­lægðu hakakross­inn, en þeir sem [...]

By |4. apríl 2018|

Klukkur Hallgrímskirkju hringja á ný

Hátt yfir miðborg Reykjavíkur trjónir Hallgrímskirkja. Hún sést langt að og er eitt helsta kennileiti borgarinnar. Því var leitt að fá af því fréttir á síðasta ári að kirkjuklukkur Hallgrímskirkju væru hljóðar vegna bilunar. Um [...]

By |30. október 2017|

Big Ben hljóður til árs­ins 2021

Klukkna­hljóm­ur Big Ben í London mun óma í síðasta sinn um miðjan dag í dag. Turn­klukk­un­um verður svo ekki hringt reglu­lega á ný fyrr en árið 2021. Mikl­ar viðgerðir standa yfir á þessu sögu­fræga kenni­leiti [...]

By |14. ágúst 2017|
Go to Top