Fréttir

Home/Um síðuna/Fréttir
Fréttir2017-01-04T17:58:41+00:00

Klukkum hringt gegn einelti

Laugardagurinn 8. nóvember er helgaður baráttunni gegn einelti og kynferðisofbeldi frá vöggu til grafar. Þann dag er hvatt til þess að bjöllum verði hringt og flautur þeyttar kl. 13:00 til þess að vekja athygli á [...]

By |7. nóvember 2014|

Brotin klukka á biskupsstóli

Í Morgunblaðinu í dag er viðtal við Sr. Kristján Val Ingólfsson, vígslubiskup í Skálholti. Þar ræðir hann um bókasafn Skálholtsdómkirkju sem og brotna kirkjuklukku. Ómögulegt hefur reynst að gera við klukkuna sökum fjárskorts. Sjá nánar: http://www.mbl.is/frettir/innlent/2014/10/04/brotin_klukka_a_biskupsstoli/

By |4. október 2014|

Á slóðir Skógarmanna

Fimmtudaginn 3. júlí heimsótti undirritaður Vatnaskóg. Þar var í gangi fjörugur flokkur 9 - 11 ára stráka og mikið um að vera þrátt fyrir rigningu. Í Vatnaskógi er falleg kapella sem, í mínum huga, er [...]

By |6. júlí 2014|

Heimsókn í Gilsbakkakirkju

Í dag, 2. júlí, heimsótti undirritaður Gilsbakkakirkju í Hvítársíðu. Þar tók Ólafur Magnússon, bóndi á Gilsbakka og hringjari, á móti mér. Hann hringdi tveimur fallegum klukkum fyrir mig en báðar klukkurnar eru frá 18. öld. [...]

By |2. júlí 2014|

Kópavogskirkja á Sjómannadaginn

Á Sjómannadaginn, 1. júní 2014, heimsótti undirritaður Kópavogskirkju. Þar eru tvær klukkur sem settar voru upp árið 1963. Þeim var handhringt til ársins 1989 þegar rafstýring var sett upp. Og þá hefur þurft hreystimenni til [...]

By |1. júní 2014|
Go to Top