News

News2017-01-04T17:58:41+00:00

Brotin klukka á biskupsstóli

Í Morgunblaðinu í dag er viðtal við Sr. Kristján Val Ingólfsson, vígslubiskup í Skálholti. Þar ræðir hann um bókasafn Skálholtsdómkirkju sem og brotna kirkjuklukku. Ómögulegt hefur reynst að gera við klukkuna sökum fjárskorts. Sjá nánar: http://www.mbl.is/frettir/innlent/2014/10/04/brotin_klukka_a_biskupsstoli/

By |4. október 2014|

Á slóðir Skógarmanna

Fimmtudaginn 3. júlí heimsótti undirritaður Vatnaskóg. Þar var í gangi fjörugur flokkur 9 - 11 ára stráka og mikið um að vera þrátt fyrir rigningu. Í Vatnaskógi er falleg kapella sem, í mínum huga, er [...]

By |6. júlí 2014|

Heimsókn í Gilsbakkakirkju

Í dag, 2. júlí, heimsótti undirritaður Gilsbakkakirkju í Hvítársíðu. Þar tók Ólafur Magnússon, bóndi á Gilsbakka og hringjari, á móti mér. Hann hringdi tveimur fallegum klukkum fyrir mig en báðar klukkurnar eru frá 18. öld. [...]

By |2. júlí 2014|

Kópavogskirkja á Sjómannadaginn

Á Sjómannadaginn, 1. júní 2014, heimsótti undirritaður Kópavogskirkju. Þar eru tvær klukkur sem settar voru upp árið 1963. Þeim var handhringt til ársins 1989 þegar rafstýring var sett upp. Og þá hefur þurft hreystimenni til [...]

By |1. júní 2014|

Heimsókn í Háteigskirkju

Í dag, 9. mars 2014, heimsótti ég Háteigskirkju í Reykjavík. Ég hafði sett mig í samband við Gylfa Braga Guðlaugsson, kirkjuvörð, og boðað komu mína. Ég tók upp allar hringingar fyrir og eftir messu. Þegar [...]

By |9. mars 2014|

Hjarðarholtskirkja bætist í hópinn

Undirritaður dvaldi hjá tengdaforeldrum í Búðardal um helgina. Þá var auðvitað upplagt að heimsækja Hjarðarholtskirkju sem stendur rétt utan við Búðardal og þjónar þorpinu. Þar hitti ég fyrir sr. Önnu Eiríksdóttur og Víví Kristóberts, hringjara [...]

By |3. mars 2014|
Go to Top