Prílað upp í turn Snóksdalskirkju
Í dag var ég staddur í Dölunum og heimsótti því Snóksdalskirkju. Hún var vígð árið 1875 og skartar tveimur klukkum sem báðar eru eldri, eða frá 1595 og 1752. Það var alveg magnað að hlusta [...]
Áhugi ekki það sama og hæfileikar
Í dag, laugardaginn 5. apríl 2014, kom ég við í Húsafellskapellu. Hún stendur á bænum Húsafelli og var vígð árið 1973 (sjá á kirkjukort.net). Ég bankaði upp á bænum til að kanna hvort þar hefði [...]
Heimsókn í Háteigskirkju
Í dag, 9. mars 2014, heimsótti ég Háteigskirkju í Reykjavík. Ég hafði sett mig í samband við Gylfa Braga Guðlaugsson, kirkjuvörð, og boðað komu mína. Ég tók upp allar hringingar fyrir og eftir messu. Þegar [...]
Hjarðarholtskirkja bætist í hópinn
Undirritaður dvaldi hjá tengdaforeldrum í Búðardal um helgina. Þá var auðvitað upplagt að heimsækja Hjarðarholtskirkju sem stendur rétt utan við Búðardal og þjónar þorpinu. Þar hitti ég fyrir sr. Önnu Eiríksdóttur og Víví Kristóberts, hringjara [...]