Í gær, laugardaginn 8. nóvember, var fjölmörgum kirkjuklukkum hringt til að minna á baráttuna gegn einelti. Var klukkunum hringt í 7 mínútur, eina mínútu fyrir hvern dag vikunnar. Grafarvogskirkja var ein þeirra kirkna sem tók þátt í verkefninu og má sjá hringinguna hér fyrir neðan.