Í Hólskirkju eru þrjár klukkur, settar upp af af Ásgeiri Long árið 1968 og er hringt með rafstýringu.

  • Stærsta klukkan vegur 490 kg og hefur tóninn gis’ *
  • Mið klukkan vegur 290 kg og hefur tóninn h’ *
  • Minnsta klukkan vegur 205 kg og hefur tóninn cis’ *

Upptaka: RÚV

* Heimild: Ásgeir Long