Hoffellskirkja var byggð árið 1981. Ofan við dyr kirkjunnar er ein klukka sem virðist ómerkt.

Notkun

Klukkunni er hringt þrisvar sinnum þrjú slög við upphaf og lok messu. Sömuleiðis er henni hringt þrisvar sinnum þrjú slög við upphaf útfarar.

Myndir

Heimildir

Upptaka, ljósmyndir, hringing og heimildir: Sr. Gunnar Stígur Reynisson

19. apríl 2022

Viltu deila þessum klukkum með vinum þínum?