Fossvogskirkja

Höfundur: |2017-01-04T17:58:45+00:009. maí 2016|Reykjavíkurprófastsdæmin|

Fossvogskirkja er útfararkirkja í eigu Kirkjugarða Reykjavíkurprófastsdæma. Kirkjan er því nánast eingöngu notuð fyrir útfarir en þó er ekkert því til fyrirstöðu að nýta hana undir aðrar athafnir. Kirkjugarðar Reykjavíkurprófastsdæma (e.d.) Fossvogskirkja. Sótt 3. maí 2016 af http://www.kirkjugardar.is/sida.php?id=357 . Í Fossvogskirkju er ein klukka. Klukkan sveiflast ekki heldur er hamar innan í henni sem slær líkhringingu. Á klukkuna stendur letrað: EIJSBOUTS ASTENSIS ME FECIT ANNO MCMLXXII sem þýðir: Eijsbouts frá Astensis (borg í suður Hollandi) gerði mig 1972 og síðan á íslensku neðalega: Sælir eru dánir, þeir sem í Drottni deyja (Op.14:13) Þórsteinn Ragnarsson, forstjóri KGRP. 3. maí 2016 . Notkun Líkhringing er 7 mínútur fyrir útför og 5 - 10 mínútur eftir útför Upptaka Myndband Myndir Heimildir Ljósmyndir af klukku: Þórsteinn Ragnarsson, 3. maí 2016 Ljósmyndir af kirkju: Guðmundur Karl Einarsson, 9. maí 2016 Upptaka: Guðmundur Karl Einarsson, 9. maí 2016