Fossvogskirkja

Fossvogskirkja

Fossvogskirkja er útfararkirkja í eigu Kirkjugarða Reykjavíkurprófastsdæma. Kirkjan er því nánast eingöngu notuð fyrir útfarir en þó er ekkert því til fyrirstöðu að nýta hana undir aðrar athafnir.

1. Í Fossvogskirkju er ein klukka. Klukkan sveiflast ekki heldur er hamar innan í henni sem slær líkhringingu. Á klukkuna stendur letrað: EIJSBOUTS ASTENSIS ME FECIT ANNO MCMLXXII sem þýðir: Eijsbouts frá Astensis (borg í suður Hollandi) gerði mig 1972 og síðan á íslensku neðalega: Sælir eru dánir, þeir sem í Drottni deyja (Op.14:13)
2.

Notkun

  • Líkhringing er 7 mínútur fyrir útför og 5 – 10 mínútur eftir útför

Upptaka

Myndband

Myndir

Heimildir

Ljósmyndir af klukku: Þórsteinn Ragnarsson, 3. maí 2016
Ljósmyndir af kirkju: Guðmundur Karl Einarsson, 9. maí 2016
Upptaka: Guðmundur Karl Einarsson, 9. maí 2016

  1. Kirkjugarðar Reykjavíkurprófastsdæma (e.d.) Fossvogskirkja. Sótt 3. maí 2016 af http://www.kirkjugardar.is/sida.php?id=357
  2. Þórsteinn Ragnarsson, forstjóri KGRP. 3. maí 2016
2017-01-04T17:58:45+00:00

Viltu deila þessum klukkum með vinum þínum?

Fossvogskirkja

Fossvogskirkja is a funeral church owned by Reykjavik cemeteries. The church is almost exclusively used for funerals although it can be used for any regular purpose. The church has one bell and as it is a funeral church the bell does not swing. A hammer inside the bell is used for the funeral toll.

The bell has an enscription in latin: EIJSBOUTS ASTENSIS ME FECIT ANNO MCMLXXII which translates to: Eijsbouts from Astensis made me in 1972 and then an Iceland enscription: Sælir eru dánir, þeir sem í Drottni deyja (Op.14:13) a quote from the Bible: Blessed are the dead who die in the Lord from now on. (Rev. 14:13).

Usage

  • Funeral toll is 7 minutes before funeral and 5-10 minutes after funeral.

Recording

Video

Photos

Resources

Photographs of the bell: Þórsteinn Ragnarsson, 3 May 2016
Photographs of the church: Guðmundur Karl Einarsson, 9 May 2016
Recording: Guðmundur Karl Einarsson, 9 May 2016

2022-04-27T21:58:33+00:00

Viltu deila þessum klukkum með vinum þínum?

Go to Top