News

Home/About/News
News2017-01-04T17:58:41+00:00

Stór stund í Skálholti

Það var fallegt veður í Skálholti í gær. Spenna í loftinu því að hífa átti upp í turn nýju klukkuna sem steypt var í Hollandi hjá Petit & Fritsen, og hefur tóninn H1. Vígslubiskupinn í [...]

By |9. júní 2022|

Turninn í Skálholti klukkulaus

Kirkjuklukka frá tólftu öld mun mögulega hringja inn jólin í Skálholti í ár því kirkjuturninn er klukkulaus. Tímabær viðgerð stendur nú yfir en tuttugu ár eru frá því danska klukkan hrundi í gólfið á Skálholtshátíð [...]

By |17. nóvember 2021|

Bæjarstjóri og rektor HA hringdu klukkunni

Ásthildur Sturludóttir, bæjarstjóri á Akureyri, og Eyjólfur Guðmundsson, rektor Háskólans á Akureyri, hringdu Íslandsklukkunni á lóð skólans í sjö mínútur frá klukkan 13 í dag. Í tilefni forvarnardagsins gegn einelti og kynferðisofbeldi, sem er í [...]

By |8. nóvember 2021|

Safnar hljómi kirkjuklukkna landsins

Í þætti Landans á RÚV sunnudaginn 3. maí 2020 var fjallað um verkefnið Kirkjuklukkur Íslands. Guðmundur er flugumferðarstjóri en þegar tími gefst sinnir hann gæluverkefni sínu; Kirkjuklukkum Íslands. „Hugmyndin með verkefninu er að heimsækja allar [...]

By |4. maí 2020|

Kirkjuklukkur hljóma

Á dögum samkomubanns leitar kirkjan ýmissa leiða til að koma boðskap sínum til fólksins. Í gær ritaði biskup Íslands, sr. Agnes M. Sigurðardóttir, samstarfsfólki sínu bréf þar sem hún kynnti verkefni sem nokkrir prestar hafa [...]

By |22. mars 2020|

Safnar ómi klukkna

Flug­um­ferðar­stjór­inn Guðmund­ur Karl Ein­ars­son held­ur úti vefsíðunni kirkju­klukk­ur.is þar sem hann skrá­ir upp­lýs­ing­ar um kirkju­klukk­ur á Íslandi og held­ur ómi þeirra til haga. Verk­efnið er unnið í sam­ráði við Bisk­ups­stofu og með samþykki bisk­ups Íslands. [...]

By |2. október 2019|

Þjóðin vakin kl. 07:15

Verkefnið Á allra vörum hófst formlega í gær, 1. september. Að þessu sinni nýt­ur „Eitt líf“ stuðnings­ins. Þar hef­ur verið unnið óhefðbundið for­varn­ar­starf í grunn­skól­um lands­ins, sem vakið hef­ur mikla at­hygli. Starf­sem­in hófst eft­ir lát [...]

By |2. september 2019|

Á allra vörum og í allra eyrum

Enginn skyldi láta sér bregða þótt ómur af kirkjuklukkum berist inn um gluggann mánudaginn 2. september, upp úr kl. 7.00 að morgni. Kirkjuklukkur eru forn miðill og sérstakur. Og sterkur. Margir eru vanir hljómi þeirra [...]

By |1. september 2019|
Go to Top