Ný Miðgarðakirkja vígð í Grímsey
Ný Miðgarðakirkja í Grímsey var vígð í dag af Guðrúnu Karls Helgudóttur biskupi Íslands. Við það tilefni voru tvær nýjar kirkjuklukkur helgaðar og formlega afhentar Miðgarðakirkjusókn, í stað þeirra sem bráðnuðu í kirkjubrunanum 21. september [...]
Hringdu kirkjuklukkum til stuðnings íbúum Gaza
Kirkjuklukkum var hringt klukkan eitt víða um landið, í sjö til fimmtán mínútur, til stuðnings stríðshrjáðum íbúum Gaza. Kirkjuklukkum víða um land, meðal annars í Dómkirkjunni í Reykjavík, Kópavogskirkju, Glerárkirkju á Akureyri og Lágafellskirkju í [...]
Kirkjuklukkur klingja í tilefni 150 ára frá andláti H.C. Andersen
Kirkjuklukkur í 50 kirkjum í Danmörku og á Norðurlöndunum hringdu í morgun til að minnast þess að 150 ár eru liðin frá því að rithöfundurinn og skáldið H.C. Andersen lést. 150 ár eru liðin frá [...]
Hollandsdrottning gaf Tékkum klukku úr bræddum vopnum Rússa
Drottning Hollands afhenti svokallaða „Frelsisklukku“ sem gerð er að hluta úr rússneskum vopnum og skotfærum. Klukkan er bæði táknræn stuðningsyfirlýsing við Úkraínu og við friðinn. Máxima Hollandsdrottning gaf kirkju í Tékklandi í gær klukku sem [...]
Kirkjuklukkur ómuðu eftir miðnætti og vöktu nágranna af værum blundi
Ómur kirkjuklukkna vakti íbúa eins úthverfa norsku borgarinnar Björgvinjar af værum svefni skömmu eftir miðnætti að staðartíma. Lögreglunni bárust allmargar tilkynningar frá fólki sem var nokkuð brugðið vegna þessarar óvenjulegu tímasetningar klukknahljómsins. Klukkan var orðin [...]
Hringt til messu í Skálholtsdómkirkju
Það var tignarlegt að hlusta á klukknahringingu við upphaf messu í Skálholtsdómkirkju sunnudaginn 21. janúar 2024. Myndefni er af svæðinu tekið í janúar 2024 og desember 2022.
Gjöf Grímseyinga endurgoldin
HALLGRÍMSSÖFNUÐUR OG VINIR ENDURGJALDA GRÍMSEYINGUM GJÖF FRÁ ÞVÍ FYRIR 50 ÁRUM Sóknarnefnd Hallgrímskirkju hefur haft forgöngu um að safna fyrir nýjum kirkjuklukkum í Miðgarðakirkju sem verið er að reisa í Grímsey. Kirkjan sem fyrir var [...]
Hljómar frá heimsskautsbaugi – Söfnun fyrir nýjum kirkjuklukkum í Grímsey
Þann 25. september næstkomandi verða söfnunartónleikar í Hallgrímskirkju undir heitinu „Hljómar frá heimsskautsbaugi“ þar sem norðlenskir stórsöngvarar og tónlistarfólk koma fram. Þar er um að ræða Eyþór Inga Jónsson organista og söngvarana Ívar Helgason, Jónas Þór [...]
Stór stund í Skálholti
Það var fallegt veður í Skálholti í gær. Spenna í loftinu því að hífa átti upp í turn nýju klukkuna sem steypt var í Hollandi hjá Petit & Fritsen, og hefur tóninn H1. Vígslubiskupinn í [...]
Turninn í Skálholti klukkulaus
Kirkjuklukka frá tólftu öld mun mögulega hringja inn jólin í Skálholti í ár því kirkjuturninn er klukkulaus. Tímabær viðgerð stendur nú yfir en tuttugu ár eru frá því danska klukkan hrundi í gólfið á Skálholtshátíð [...]