Enginn klukknahljómur frá Hallgrímskirkju á næstunni

Vísir.is greinir frá því í dag að vegna bilunar séu kirkjuklukkur Hallgrímskirkju hættar að hljóma. Kostnaður við viðgerðir er nokkur og því ekki hægt að slá því föstu hvenær viðgerð fer fram.