Forsíða2018-06-14T15:00:31+00:00

Markmiðið er að hér á vefsíðunni kirkjuklukkur.is verði hægt að nálgast upplýsingar um allar kirkjuklukkur á Íslandi. Hér verður hægt að hlusta á hringingar klukknanna, sjá myndir af þeim og fræðast um sögu klukknanna.

Verkefnið hófst formlega í febrúar 2013 og gert er ráð fyrir að það taki mörg ár að ná öllum kirkjum landsins.

Á vefnum eru nú 64 kirkjur en í heildina eru þær 377.

Hér fyrir neðan geturðu séð nýjustu kirkjurnar í safninu. Smelltu hér til þess að skoða allar kirkjur. 

Nýjustu kirkjurnar

Fréttir

Hakakross­inn tek­inn í „vor­hrein­gern­ingu“

4. apríl 2018|

Um­deild kirkju­klukka í bæn­um Schwer­ingen í Norður-Þýskalandi hef­ur tekið nokkr­um breyt­ing­um eft­ir að hakakross frá nas­ista­tím­an­um sem skreytti klukk­una var fjar­lægður í leyf­is­leysi í „vor­hrein­gern­ingu“. BBC seg­ir ekki vitað hverj­ir fjar­lægðu hakakross­inn, en þeir sem [...]

Skoða kirkjur í vinnslu

Kirkjur í vinnslu

Nú bíða upptökur úr einni kirkju eftir úrvinnslu.
Skoða kirkjur í vinnslu
Þessi vefsíða notar vefkökur og gögn frá þriðja aðila til þess að skrá umferð um síðuna. Loka