Forsíða 2017-05-02T11:18:43+00:00

Markmiðið er að hér á vefsíðunni kirkjuklukkur.is verði hægt að nálgast upplýsingar um allar kirkjuklukkur á Íslandi. Hér verður hægt að hlusta á hringingar klukknanna, sjá myndir af þeim og fræðast um sögu klukknanna.

Verkefnið hófst formlega í febrúar 2013 og gert er ráð fyrir að það standi í nokkur ár.

Á vefnum eru nú 54 kirkjur en í heildina eru þær 377.

Hér fyrir neðan geturðu séð nýjustu kirkjurnar í safninu. Smelltu hér til þess að skoða allar kirkjur. 

Nú bíða upptökur frá 5 kirkjum eftir úrvinnslu.

Nýjustu kirkjurnar

Akureyrarkirkja

Fréttir

Viðgerð hafin á klukkum Hallgrímskirkju

20. janúar 2017 14:03

Eins og fram hefur komið hafa kirkjuklukkur Hallgrímskirkju verið hljóðar í nokkra mánuði vegna bilunar. Þó sá sr. Sigurður Árni Þórðarson sóknarprestur til þess að nýtt ár væri hringt inn þegar hann klifraði í turninn [...]

Prestur barði Hallgrím

3. janúar 2017 07:43

„Það var búið að kvarta mikið yfir því, meðal annars á samfélagsmiðlum, að fólk fengi enga hringingu svo ég kallaði til son minn, organistann Þórð, til að hjálpa mér. Hann er taktviss maður og við [...]

Enginn klukknahljómur frá Hallgrímskirkju á næstunni

29. ágúst 2016 17:15

Vísir.is greinir frá því í dag að vegna bilunar séu kirkjuklukkur Hallgrímskirkju hættar að hljóma. Kostnaður við viðgerðir er nokkur og því ekki hægt að slá því föstu hvenær viðgerð fer fram.